Bára Kristinsdóttir lærði ljósmyndun í Svíþjóð og kallar sig samtímaljósmyndara. Eftir hana liggur stórmerkilegt heimildaljósmyndasafn frá réttindabaráttu homma og lesbía frá níunda áratug síðustu aldar til dagsins í dag.