Í garðinum með Gurrý IV

Þáttur 2 af 6

Gurrý býr til grænan vegg og vökvunarkerfi fyrir hann. Einnig fer hún í Skeiða- og Gnúpverjahrepp til Guðbjargar Jóhönnu Jónsdóttur og Víkings Birgissonar í Grænuhlíð. Á svæðinu í kringum bæinn sinn hafa þau baukað margt fjölbreytilegt, skemmtilegt og óvanalegt.

Frumsýnt

23. maí 2017

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Í garðinum með Gurrý IV

Í garðinum með Gurrý IV

Guðríður Helgadóttir garðyrkjufræðingur fjallar um flest sem heyrir til garðvinnu; jurtir og blómaskrúð. Um dagskrárgerð sér Björn Emilsson.

Þættir

,