Hvar er Völundur?

8. desember

Gunni og Felix er staddir á gangi þar sem er ekkert nema stigi sem liggur hlera sem opnast ekki og hellingur af myndum af ketti.

Frumsýnt

8. des. 2018

Aðgengilegt til

26. feb. 2025
Hvar er Völundur?

Hvar er Völundur?

Þeir Felix og Gunni þurfa leita smiðnum Völundi en hann er sem smíðar jólagjafirnar. Leitin er ævintýri líkust því þeir félagar fara inn í hvert völundarhúsið á fætur öðru og hitta fyrir margvíslegustu þorpara. En þeir halda ótrauðir áfram og yfirvinna hræðslu og aðrar hindranir. Handrit gerði Þorvaldur Þorsteinsson, en leikstjórn og aðalhlutverk voru í höndum þeirra Gunnars Helgasonar og Felix Bergssonar.

Þættir

,