Hringfarinn - Tvö á mótorhjóli í Patagóníu

Seinni hluti

Kristján og Ásdís Rósa glíma við ofsavind, erfiða fjallvegi og fjallaskörð þar sem vegirnir eru nýkomnir undan snjóþungum vetrinum. Þegar þau koma úr óbyggðunum taka við vatna- og vínræktarhéruð sem skarta eldfjöllum og stöðuvötnum. Ævintýrið tekur óvænta stefnu þegar hjónunum býðst skoða landið úr lofti.

Frumsýnt

18. feb. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Hringfarinn - Tvö á mótorhjóli í Patagóníu

Hringfarinn - Tvö á mótorhjóli í Patagóníu

Íslenskir heimildarþættir um ferðalag Hringfarans Kristjáns Gíslasonar og Ásdísar Rósu konu hans. Síðla árs 2022 ferðuðust þau á mótorhjóli um töfraheima Patagóníu og Chile. Krefjandi aðstæður gerðu ferðalagið erfiðara en þau gerðu ráð fyrir en upp úr stendur mikilfengleg náttúra auk heillandi menningar og mannlífs.

Þættir

,