ok

Hringfarinn - aldrei hætta að þora

Indland - Indónesía

Í öðrum þætti hefst erfiðasti hluti ferðalags Kristjáns Gíslasonar, þegar hann kemur til Indlands og litlu munaði að það tæki enda í Nepal. Aðgengi að hásléttum Myanmar var erfitt en náttúran ægifögur. Kristján þurfti svo að taka um 4.000 kílómetra krók um Indónesíu til að komast til Ástralíu.

Frumsýnt

6. des. 2018

Aðgengilegt til

1. nóv. 2025
Hringfarinn - aldrei hætta að þora

Hringfarinn - aldrei hætta að þora

Íslensk þáttaröð um ferðalög Kristjáns Gíslasonar sem lét draum sinn rætast og hélt í tíu mánaða ferðalag umhverfis jörðina á mótorhjóli árið 2014. Hann hjólaði um 35 lönd í fimm heimsálfum.

,