Hljómskálinn

Trú, von og hljóðfæraleikur

Öll trúum við einhverju, þó við trúum á mismunandi hluti, aðferðir og fyrirbrigði - jafnvel bara okkur sjálf. Við skoðum hvernig trúin brýst fram í tónlistinni og kallar fram fegurð og fagra hljóma.

Frumsýnt

13. feb. 2022

Aðgengilegt til

20. feb. 2025
Hljómskálinn

Hljómskálinn

Hljómskálinn snýr aftur, fullur langt út úr dyrum af nýjum viðtölum, nýjum andlitum og nýrri íslenskri tónlist. Sigtryggur Baldursson yfirheyrir íslenskt tónlistarfólk og greiningardeildin kryfur bransann til mergjar. Framleiðsla: Stjörnusambandsstöðin.

Þættir

,