Hljómskálinn

Þáttur 1 af 5

Frumsýnt

27. okt. 2011

Aðgengilegt til

21. feb. 2025
Hljómskálinn

Hljómskálinn

Þættir frá 2011 um íslenska tónlist í umsjá Sigtryggs Baldurssonar. Honum til halds og trausts er greiningardeild Hljómskálans, sem skipuð er þeim Guðmundi Kristni Jónssyni, öðru nafni Kidda í Hjálmum, og Braga Valdimar Skúlasyni í Baggalút. Farið er um víðan völl íslensku tónlistarsenunnar, reynt ráða í meikdrauma, rýna í suðupotta og þræða fornar söguslóðir. Auk þess eru þekktir tónlistarmenn fengnir til vinna nýtt efni fyrir þættina.

Þættir

,