Heimsmarkmið

Markmið 13 - aðgerðir í loftslagsmálum

Markmið um aðgerðir í loftslagsmálum eru mjög mikilvæg og í þættinum förum við yfir það helsta sem hægt er gera og hvað við getum gert. Stundum finnst okkur vandamálin svo stór okkur finnst við ekki geta gert neitt til hjálpa en sjáiði t.d. Gretu Thunberg sem hefur heldur betur látið í sér heyra og lagt sitt af mörkum varðandi loftslagsmálin.

Frumsýnt

14. maí 2021

Aðgengilegt til

2. feb. 2200
Heimsmarkmið

Heimsmarkmið

Dídí og Aron fjalla um Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun. Í hverjum þætti er eitt markmið tekið fyrir. Við getum öll lagt okkar af mörkum svo hægt heimsmarkmiðunum fyrir árið 2030 og í kjölfarið gera heiminn betri stað. Umsjón: Aron Gauti Kristinsson og Steinunn Kristín Valtýsdóttir. Þættirnir eru unnir í samstarfi við forsætisráðuneytið og utanríkisráðuneytið.

Þættir

,