Heimilisfræði I

"French toast" - Frakkland

Í þessum fyrsta heimilisfræðitíma vetrarins, kynnast krakkarnir í skólanum nýja heimilifræðikennaranum sínum henni Hrefnu.

Hrefna fer með krakkana í matarferðalag um heiminn og þessu sinni verður Frakkland fyrir valinu.

Krakkarnir búa til dýrindis "French toast", "Pain purdu", "týnt brauð" eða einfaldlega eggjabrauð, sem er reyndar ekki frá Frakklandi, en það er önnur saga.

Frumsýnt

9. okt. 2022

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Heimilisfræði I

Heimilisfræði I

Nýi heimilsfræðikennarinn hún Hrefna, fer með nemendur sína á matreiðsluferðalag um heiminn í allan vetur, þar sem við kynnumst hinum ótrúlegustu réttum frá ýmsum löndum. Matráðsmeistarar eru: Hrefna Hlynsdóttir, Emilía Dröfn Davíðsdótir, Garðar Eyberg Arason, Kría Burgess og Sigurður Hilmar Brynjólfsson.

Þættir

,