Heilabrot

Kvíði

Hver er munurinn á kvíða og kvíðaröskun? Glíma virkilega allir við kvíða? Steiney og Sigurlaug Sara kanna einkenni, áhættu og afleiðingar kvíðaröskunar. Þær ræða við sérfræðinga um lausnir, hjálpa yfirmanni sínum komast yfir afmarkaða fælni og hitta nokkra frambærilega kvíðasjúklinga.

Frumsýnt

26. sept. 2019

Aðgengilegt til

19. sept. 2029
Eingöngu aðgengilegt á Íslandi
Aðgengilegt eingöngu á Íslandi
Heilabrot

Heilabrot

Þáttaröð í sex hlutum þar sem Steiney Skúladóttir og Sigurlaug Sara Gunnarsdóttir kryfja til mergjar geðheilsu og greiningu á andlegri vanheilsu ungs fólks, en kvíði og aðrir andlegir kvillar eru sívaxandi vandamál. Í þáttunum er fjallað um nokkra tiltekna kvilla, meðferð og mögulegar úrlausnir, algengar mýtur og rætt við fólk sem greinst hefur með geðröskun, aðstandendur og fagfólk. Þættirnir eru sjálfstætt framhald Edduverðlaunaþáttaraðarinnar Framapots. Leikstjóri: Arnór Pálmi Arnarsson. Framleitt af Sagafilm.

Þættir

,