
Hagur barnsins
Best Interests
Breskir dramaþættir frá 2023 um foreldra stúlku með sjaldgæfan vöðvarýrnunarsjúkdóm sem standa frammi fyrir átakanlegri ákvörðun þegar læknar hennar vilja hætta meðferð. Aðalhlutverk: Sharon Horgan, Michael Sheen, Niam Moriarty og Alison Oliver. Þættirnir eru ekki við hæfi barna yngri en 12 ára.