Gettu betur 2026 - undankeppnir

FÁ-MT

Fjölbrautaskólinn við Ármúla mætir Menntaskólanum á Tröllaskaga. Keppendur frá : Iðunn Úlfsdóttir, Hilmar Birgir Lárusson og Eiríkur Stefánsson. Keppendur frá MT: Jason Karl Friðriksson, Hanna Valdís Hólmarsdóttir og Auður Guðbjörg Gautadóttir

Frumsýnt

5. jan. 2026

Aðgengilegt til

Rennur ekki út

Gettu betur 2026 - undankeppnir

Bein vefstreymi frá spurningakeppni framhaldsskólanna. Spurningahöfundar og dómarar eru Arnar Gunnarsson, Sigurlaugur Ingólfsson og Vilhjálmur Bragason. Spyrill er Helga Margrét Höskuldsdóttir. Stjórn útsendingar: Sturla Holm Skúlason.

Þættir

,