Púðurdósin - verk eftir Bertel Thorvaldsen?
Getur verið að á gamalli púðurdós sé verk eftir heimsfræga listamanninn Bertel Thorvaldsen? Við skoðum púðurdós sem kona erfði eftir frænku sína og var keypt erlendis. Lengi hafa verið…
Þáttaröð þar sem heimur íslenskrar sögu og sagna er kannaður með því að skoða muni sem tengjast sérstökum atburðum í sögu þjóðarinnar. Umsjón: Viktoría Hermannsdóttir og Sigurður Helgi Pálmason. Framleiðsla: Republik.