ok

Fyrir alla muni III

Altaristaflan

Lengi hefur gengið sú saga að í kirkju á Snæfellsnesi sé altaristafla eftir hollenska listamanninn Rembrandt, sem var uppi á 17. öld. Getur verið að það sé rétt?

Frumsýnt

10. mars 2024

Aðgengilegt til

7. apríl 2025
Fyrir alla muni III

Fyrir alla muni III

Þáttaröð þar sem heimur íslenskrar sögu og sagna er kannaður með því að skoða muni sem tengjast sérstökum atburðum í sögu þjóðarinnar. Umsjón: Viktoría Hermannsdóttir og Sigurður Helgi Pálmason. Framleiðsla: Republik.

,