Þáttur 2 af 6
Af hverju velur fólk sér nám sem tryggir tilfinningalegt og líkamlegt álag en slæmar tekjur? Af hverju að vinna í heilbrigðisgeiranum?
Íslensk þáttaröð um þær Steineyju og Sigurlaugu sem vita ekkert hvert þær stefna í lífinu. Í þáttunum kynnast þær hvaða nám og störf standa ungu fólki til boða og fá nasasjón af ýmiss konar starfsframa. Dagskrárgerð: Arnór Pálmi Arnarsson. Framleiðsla: Sagafilm.