ok

Frábær hugmynd!

Þáttur 4: Af hverju þarf hugmyndasmiði?

Hugmyndir geta breytt heiminum! Hér fjalla Birta og Jean um stóru málin sem þarf að leysa, eins og plastmengun og matarsóun. Þau hitta líka Söndru hugmyndasmið hjá Carbfix.

Frumsýnt

17. jan. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Frábær hugmynd!

Frábær hugmynd!

Birta og Jean segja frá því hvernig þú getur orðið hugmyndasmiður. Hugmyndasmiður er sá sem fær hugmynd og hefur hugrekki og kraft til að láta hana verða að veruleika. Þau spjalla við íslenska hugmyndasmiði um uppfinningarnar þeirra og ræða hvers vegna hugmyndasmiðir eru mikilvægir fyrir bæði nútíð og framtíð. Umsjón: Birta Steinunn Sunnu Ægisdóttir og Jean Daníel Seyo Sonde. Þættirnir eru framleiddir af KrakkaRÚV í samstarfi við verkefnið Hugmyndasmiðir, sem fræðir krakka um nýsköpun. Nánari upplýsingar um verkefnið má finna á vefsíðunni hugmyndasmidir.is

,