Flateyjargátan

Þáttur 3 af 4

Eftir misheppnaða flóttatilraun er Jóhanna efst á lista grunaðra. Brynjar beitir öllum brögðum til stjórn á Jóhönnu og aðstæðum í eynni. Jóhanna og Kjartan nálgast lausn gátunnar en á sama tíma opinberast aðstæður á heimili Olgu og Valda.

Frumsýnt

2. des. 2018

Aðgengilegt til

18. nóv. 2028
12
Ekki við hæfi yngri en 12 ára.
Eingöngu aðgengilegt á Íslandi
Aðgengilegt eingöngu á Íslandi
Flateyjargátan

Flateyjargátan

Leikin íslensk þáttaröð í fjórum hlutum. Árið 1971 ferðast Jóhanna á æskuslóðir sínar í Flatey til þess ganga frá málum eftir andlát föður síns. Hún tekur upp þráðinn við rannsókn hans á Flateyjargátunni, gátu sem tengist Flateyjarbók og hefur verið óleyst í 600 ár. Við rannsóknir sínar flækist hún í morðmál og neyðist til þess takast á við drauga fortíðar til þess sanna sakleysi sitt. Leikstjórn: Björn B. Björnsson. Aðalhlutverk: Lára Jóhanna Jónsdóttir, Stefán Hallur Stefánsson, Hilmir Jensson og Þuríður Blær Jóhannsdóttir. Framleiðsla: Sagafilm og Reykjavík Films. Þættirnir eru ekki við hæfi barna yngri en 12 ára.

Þættir

,