Ragnhildur Gísladóttir - Hvað um mig og þig?
Árin upp úr 1980 voru mikið þroskaskeið á Íslandi. Mannlífið var enn að færast úr sveit í borg, úr ballöðu-hallærislegheitum í nýbylgju, frá SÍS yfir í Sísí. Ragga Gísla hjálpaði okkur…
Þættir þar sem Snorri Helgason og Bergur Ebbi fjalla um íslensk dægurlög og setja í samhengi við tísku og tíðaranda. Þættirnir eru byggðir á vinsælu hlaðvarpi þeirra sem hóf göngu sína árið 2014.