Fiðringur

Grunnskóli Fjallabyggðar - Seinna er of seint

Atriði Gunnskóla fjallabyggðar heitir Seinna er og seint.

Hugmynd og söguþráður.

Við fengum þessa hugmynd því við höfum áhyggjur af jörðinni okkar og viljum gera allt til vekja fólk til umhugsunar. Atriðið er um hlýnun jarðar og hvernig við mannfólkið erum stela okkar eigin framtíð. Við byrjum á drungalegum og neikvæðum nótum, með texta sem segir frá því við eigum enga möguleika á bjarga jörðinni okkar. Við dönsum svo þar á eftir dans sem táknar endalok lífs á jörðinni. Um mitt aðriði snúum við þessu við og segjum frá því við eigum ennþá möguleika á því breyta til og bjarga jörðinni. Annar dans tekur við textanum sem táknar jákvæða leið bjartari og grænni framtíð.

Frumsýnt

19. maí 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Fiðringur

Fiðringur

Fiðringur er hæfileikakeppni grunnskólanna á norðurlandi.

Keppnin er haldin í Hofi á Akureyri og kepptu átta skólar til úrslita.

Þættir

,