Felix & Klara

7. Afmæli

Klara liggur á spítala eftir slys á heimilinu og Felix er einn og eirðarlaus heima á meðan, ófær um sjá um sig sjálfur. Hann ákveður útbúa veislu í tilefni af afmælinu sínu en dagurinn þróast ekki eins og hann hafði vonað.

Dagskrárliðurinn er textaður.

Frumsýnt

16. nóv. 2025

Aðgengilegt til

11. des. 2026
Eingöngu aðgengilegt á Íslandi
Aðgengilegt eingöngu á Íslandi
Felix & Klara

Felix & Klara

Íslensk leikin þáttaröð um fyrrverandi tollvörðinn Felix sem flyst ásamt eiginkonu sinni, Klöru, í þjónustuíbúð fyrir aldraða í Reykjavík. Á meðan Klara nýtur frelsisins rankar Felix við sér í innihaldslausum hversdagsleika eftir langa starfsævi og leitar tilgangs. Leikstjóri: Ragnar Bragason. Aðalhlutverk: Jón Gnarr og Edda Björgvinsdóttir.

Þættir

,