13. þáttur
Keppendur að þessu sinni eru feðginin Arnar Björnsson og Kristjana Arnarsdóttir en Kristjana stýrði Er þetta frétt? á upphafsdögum þáttarins. Þau etja kappi við systkinin Evu Björk…
Fréttatengdur skemmtiþáttur þar sem keppendur spreyta sig á misalvarlegum spurningum sem sóttar eru í glóðvolgar fréttir og gamlar í bland. Stjórnandi og spyrill er Birta Björnsdóttir og henni til halds og trausts er fréttamaðurinn Ingunn Lára Kristjánsdóttir.