Endurtekið

Lífræn efni og matur

Stjörnukokkur slær upp veislu úr hráefnum sem hefðu annars endað í ruslinu og við hittum ruslara sem dýfa sér í gáma í leit mat. Á Hallormsstað eru eldaðar krásir úr hráefnum sem alla jafna er fúlsað við og hjá Landgræðslunni í Gunnarsholti eru gerðar tilraunir til uppgræðslu með ýmsum brögðum.

Frumsýnt

26. sept. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Endurtekið

Endurtekið

Nýir þættir sem fjalla um hringrásarhagkerfið, þar sem hlutir og hráefni fara í hring og eins manns rusl verður annars fjársjóður. Umsjón: Sigríður Halldórsdóttir og Freyr Eyjólfsson. Framleiðsla: Republik.

Þættir

,