Katrín Björk Guðjónsdóttir
Í þessum þætti segir Katrín Björk Guðjónsdóttir sögu sína. Katrín er staðráðin í að syngja fyrir fólkið sitt á ný þrátt fyrir endurtekin heilablóðföll.
Íslensk þáttaröð í átta hlutum um líf fólks sem býr við skerta starfsgetu og/eða líkamlega fötlun af ýmsum toga. Í þáttunum fylgjumst við með fólki á öllum aldri, víða um land, í ýmsum störfum og með ólíka fötlun og fjölskyldugerð. Dagskrárgerð: Elín Sveinsdóttir. Framleiðsla: SERES hugverkasmiðja.