Framtíð menntunar
Er skólakerfið okkar í takt við samtímann? Við skoðum framtíðarsýn í skólamálum og heimsækjum Vestmannaeyjar þar sem nýju og spennandi þróunarverkefni var ýtt úr vör haustið 2021.
Börnin okkar er sex þátta röð þar sem rýnt er í íslenska skólakerfið. Sérfræðingar, skólafólk, foreldrar og börn varpa ljósi á kosti þess og galla og mögulegar lausnir. Hugmynd og handrit: Gunnþórunn Jónsdóttir og Hermundur Sigmundsson. Dagskrárgerð: Eiríkur Ingi Böðvarsson og Gunnþórunn Jónsdóttir.