Börnin okkar

Drengir og stúlkur

Börnin okkar eru eins misjöfn og þau eru mörg. Við skoðum frammistöðu barna í námi og líðan þeirra í skólanum. Félagsfærni og vinátta getur þar skipt sköpum.

Frumsýnt

23. okt. 2022

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Börnin okkar

Börnin okkar

Börnin okkar er sex þátta röð þar sem rýnt er í íslenska skólakerfið. Sérfræðingar, skólafólk, foreldrar og börn varpa ljósi á kosti þess og galla og mögulegar lausnir. Hugmynd og handrit: Gunnþórunn Jónsdóttir og Hermundur Sigmundsson. Dagskrárgerð: Eiríkur Ingi Böðvarsson og Gunnþórunn Jónsdóttir.

Þættir

,