Í öðrum þætti kynnumst við jólatónlist og jólasveinum sem er búið að banna að koma til byggða.
Berglind Festival fer yfir sögu jólanna í þriggja þátta jólaseríu.