Ævi

Ungt fólk

Í þessum þætti er fjallað um svokölluð (for)fullorðinsár, eða aldurinn frá 18 til 25 ára. Þegar maður er ekki lengur barn en samt kannski ekki alveg fullorðinn. Við hvað er maður fást á þessum tíma? Annað en kvíðann yfir því þurfa taka fullt af ákvörðunum sem munu hafa mótandi áhrif á allt sem á eftir kemur. Nám, starfsvettvangur, lífsförunautur? Hvað í ósköpunum á maður velja? Dagskrárgerð: Eiríkur Ingi Böðvarsson og Sigríður Halldórsdóttir.

Frumsýnt

5. nóv. 2017

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Ævi

Ævi

Íslensk þáttaröð sem fjallar um ævina frá upphafi til enda. Einblínt er á eitt æviskeið í einu og skoðað hvað hver kynslóð er fást við. Sagðar eru sögur af fólki á öllum aldri og tekist á við stórar spurningar. Dagskrárgerð: Eiríkur Ingi Böðvarsson og Sigríður Halldórsdóttir.

Þættir

,