Ævar vísindamaður IV

Þáttur 7 af 8

Í þætti dagsins skoðum við hvaða áhrif einelti getur haft á líkamann, vísindakona dagsins er læknirinn Helen Taussig (leikin bæði af Sigrúnu Eddu Björnsdóttur og Sigurjónu Rós Benediktsdóttur), tvær íslenskar uppfinningakonur koma í heimsókn, við heimsækjum Einkaleyfastofuna og svo breytum við Stúdíói A í risatölvuleikjafjarstýringu!

Frumsýnt

15. mars 2017

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Ævar vísindamaður IV

Ævar vísindamaður IV

Edduverðlaunaþættir frá 2016 úr smiðju Ævars vísindamanns. Sem fyrr kannar Ævar furðulega og spennandi hluti úr heimi vísindanna. Hann fer meðal annars í svaðilför til Surtseyjar og rannsaka stærstu tilraun í heimi. Stórskemmtilegir þættir fyrir alla fjölskylduna. Dagskrárgerð: Gunnar B. Gudmundsson og Ævar Þór Benediktsson.

Þættir

,