18:45
Krakkafréttir (með táknmálstúlkun)
21. mars 2022
Krakkafréttir (með táknmálstúlkun)

Helstu fréttir settar fram á einfaldan og aðgengilegan hátt. Umsjón: Ari Páll Karlsson, Embla Bachmann, Gunnar Hrafn Kristjánsson og Kolbrún María Másdóttir. Handrit og ritstjórn: Ari Páll Karlsson.

Fréttir á einföldu og auðskildu máli.

Krakkafréttir dagsins: 1. Úrslit Gettu betur 2. Eliza Reid hitti Jill Biden 3. Labbaði þvert yfir Skotland

Umsjón: Kolbrún María Másdóttir

Var aðgengilegt til 21. mars 2023.
Lengd: 5 mín.
,