09:54
Heimilisfræði I
Jóla-Ís - Ísland

Nýi heimilsfræðikennarinn hún Hrefna, fer með nemendur sína á matreiðsluferðalag um heiminn í allan vetur, þar sem við kynnumst hinum ótrúlegustu réttum frá ýmsum löndum. Matráðsmeistarar eru: Hrefna Hlynsdóttir, Emilía Dröfn Davíðsdótir, Garðar Eyberg Arason, Kría Burgess og Sigurður Hilmar Brynjólfsson.

Það eru að koma jól og krakkarnir drógu Ísland. Þá er ekkert í stöðunni nema búa til Jóla-Ís.

Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 6 mín.
e
Endursýnt.
Dagskrárliðurinn er textaður.
,