20:20
Vikan með Gísla Marteini
5. desember 2025
Gísli Marteinn tekur á móti góðum gestum á föstudagskvöldum í vetur og fer með þeim yfir helstu atburði vikunnar í stjórnmálum, menningu og mannlífi. Persónur og leikendur koma í spjall og brakandi fersk tónlistaratriði koma landsmönnum í helgarstemninguna. Stjórn útsendingar: Ragnar Eyþórsson.
Baggalútur og Júníus Meyvant opna þáttinn á laginu Jólainnkaupin.
Gestir þáttarins eru Benedikt Erlingsson, Ingibjörg Iða Auðunardóttir og Vilhelm Neto.
Loji Höskuldsson kynnir Kærleikskúlu ársins.
Trine Dyrholm kíkir í sófann og flytur lagið Smuk som et stjerneskud.
Berglind Festival "rawdoggar" jólin.
Inspector Spacetime og Sykur enda þáttinn á laginu Draumur okkar beggja.
Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 1 klst. 7 mín.
Bein útsending.
