Lifandi og fjölbreyttur þáttur um fréttir, menningu og dægurmál. Helstu fréttir dagsins eru krufðar og ljósi varpað á litríkt mannlíf um land allt. Umsjón: Baldvin Þór Bergsson, Bergsteinn Sigurðsson, Guðrún Sóley Gestsdóttir, Óðinn Svan Óðinsson, Urður Örlygsdóttir og Viktoría Hermannsdóttir.
Málefni Breiðholtsskóla hefur verið töluvert til umræðu eftir að greint var frá ofbeldi af hálfu nemenda skólans í garð annara nemenda. Þetta vandamál virðist vera víðar í grunnskólum landsins og frásagnir foreldra af ofbeldi sem ríkir í skólanum hefur orðið kveikjan að umræðu um hvort kennara, og starfsfólk skóla, skorti úrræði til að takast á við þann vanda sem blasir við. Gestir Kastjóss eru Steinn Jóhannsson sviðsstjóri skóla- og frístundasviðs Reykjavíkurborgar og Birna Gunnlaugsdóttir, kennari og trúnaðarmaður kennara í Breiðholti.
Það eru líklega fáir með meiri innsýn í líðan ungs fólks á Íslandi nú á dögum en rithöfundurinn Þorgrímur Þráinsson. Þorgrímur hefur undanfarin 15 ár heimsótt hvern einasta grunnskóla á landinu og rætt við börn í 10. bekk. Kastljós hitti Þorgrím á Akureyri.
Umhverfisvá og orkuskortur veldur því að athyglin beinist nú sífellt meir að hugmynd sem kviknaði á tímamótafundi forsetanna Reagans og Gorbachevs fyrir 40 árum. Hugmynd um að draga úr vígbúnaði og setja orku og fjármagn stórveldanna frekar í að virkja nýja, hreina og óþrjótandi orkulind sem kenningar höfðu vaknað um nokkrum áratugum fyrr. “Óþrjótandi okrulind, öllu mannkyninu til hagsbóta” eins og forsetarnir orðuðu það í yfirlýsingu sinni. Þótt draumurinn um afvopnun hafi nú dáið er draumurinn um nýju orkulindina enn við lýði. Jón Björgvinsson heimsótti risavaxna rannsóknarstöð í Suður-Frakklandi sem stofnuð var í kjölfar leiðtogafundarins og ætlað er að finna leið út úr umhverfis- og orkuvandanum sem nú steðjar að jarðabúum.
![HM í skíðaskotfimi](/spilari/DarkGray_image.png)
Beinar útsendingar frá keppni í HM í skíðaskotfimi.
Keppni í 20 km skíðaskotfimi karla á HM í skíðaskotfimi.
![Þetta er bara Spaug... stofan](/spilari/DarkGray_image.png)
30 ára ferill Spaugstofunnar og þeirra sem stóðu á bak við hana rakinn í upprifjun á gömlu sjónvarpsefni, viðtölum við mennina á bak við þættina og fjölmarga aðra sem tengdust þeim, birtust í þeim eða voru fórnarlömb þeirra. Umsjón: Gísli Marteinn Baldursson. Dagskrárgerð: Eiríkur Ingi Böðvarsson.
![Rökstólar](/spilari/DarkGray_image.png)
Stuttir sænskir þættir um ólíkar skoðanir fólks á hinum ýmsu málefnum. Hvað gerist þegar tvær manneskjur hittast og rökræða það sem þær eru ósammála um? Læra þær að skilja hvor aðra betur?
Kveikur er fréttaskýringaþáttur með fjölbreyttar áherslur. Ritstjórn og dagskrárgerð: Arnar Þórisson, Árni Þór Theodórsson, Gunnhildur Kjerúlf Birgisdóttir, Ingólfur Bjarni Sigfússon, Ingvar Haukur Guðmundsson, Jóhann Bjarni Kolbeinsson, Kristín Sigurðardóttir, og Tryggvi Aðalbjörnsson.
![Af fingrum fram II](/spilari/DarkGray_image.png)
Viðtals- og tónlistarþáttaröð í umsjón Jóns Ólafssonar. Jón fær til sín ýmsa tónlistarmenn í spjall og saman laða þeir fram ljúfa tóna. Dagskrárgerð: Jón Egill Bergþórsson.
![KrakkaRÚV](/spilari/DarkGray_image.png)
![Strumparnir II](/spilari/DarkGray_image.png)
Þættir um óteljandi ævintýri Strumpanna og Kjartans galdrakarls sem fara hér á kostum í Strumpabæ.
![Háværa ljónið Urri](/spilari/DarkGray_image.png)
Háværa ljónið Urri og félagar ferðast í gegnum frumskóginn. Á leiðinni lenda þau í skemmtilegum ævintýrum og þurfa að takast á við áskoranir og leita lausna í sameiningu.
![Fjölskyldufár](/spilari/DarkGray_image.png)
Gamansamir þættir um strútapabbann Edda og áttburana hans. Eddi strútapabbi er fullkomnunarsinni og reynir að gera allt sem í hans valdi stendur til að vernda áttburana sína. Hann á fullt í fangi með það, enda eru ævintýrin hjá stórri fjölskyldu mörg og ímyndunaraflið mikið.
Það er Valentínusardagur! Eddi strútapabbi veit ekki hvað hann á að taka til bragðs þegar ástar-örinn, sem börnin hans gera fyrir hann, fer beint í Kráku. Hún verður strax ástfanginn af Edda en greyið Eddi veit ekki hvernig hann á að haga sér gangvart svona aðdáenda!
![Blæja II](/spilari/DarkGray_image.png)
Daglegt líf Hælbein fjölskyldunnar gengur sinn vanagang. Hins vegar er enginn dagur eins þegar Blæja og Bára eiga í hlut.
Rýmið til í stofunni og búið ykkur undir sveifluna. Allir geta dansað með í DaDaDans. Einfaldir dansar við skemmtilega íslenska tónlist.
Danshöfundur: Sandra Ómarsdóttir
Dagskrárgerð: Sigyn Blöndal og Sindri Bergmann Þórarinsson.
Hér stíga api, hæna og kanína flott dansspor við lagið Dönsum eins og hálfvitar með Friðriki Dór.
Dansarar eru Arnaldur Halldórsson, Una Lea Guðjónsdóttir og Rut Rebekka Hjartardóttir.
Danshöfundur: Sandra Ómarsdóttir
![Krakkafréttir (með táknmálstúlkun)](/spilari/DarkGray_image.png)
Helstu fréttir settar fram á einfaldan og aðgengilegan hátt. Umsjón: Ari Páll Karlsson, Embla Bachmann, Gunnar Hrafn Kristjánsson og Kolbrún María Másdóttir. Handrit og ritstjórn: Ari Páll Karlsson.
![Lag dagsins](/spilari/DarkGray_image.png)
Íslensk tónlistarmyndbönd.
![Vikinglottó](/spilari/DarkGray_image.png)
Vikinglottó-útdráttur vikunnar.
![Fréttir](/spilari/DarkGray_image.png)
Helstu fréttir dagsins af innlendum og erlendum vettvangi. Alla daga, árið um kring.
![Íþróttir](/spilari/DarkGray_image.png)
Íþróttafréttir.
![Veður](/spilari/DarkGray_image.png)
Veðurfréttir.
![Kastljós](/spilari/DarkGray_image.png)
Lifandi og fjölbreyttur þáttur um fréttir, menningu og dægurmál. Helstu fréttir dagsins eru krufðar og ljósi varpað á litríkt mannlíf um land allt. Umsjón: Baldvin Þór Bergsson, Bergsteinn Sigurðsson, Guðrún Sóley Gestsdóttir, Óðinn Svan Óðinsson, Urður Örlygsdóttir og Viktoría Hermannsdóttir.
![Kiljan](/spilari/DarkGray_image.png)
Þáttur sem er löngu orðinn ómissandi í bókmenntaumræðunni í landinu. Egill og bókelskir félagar hans fjalla sem fyrr um forvitnilegar bækur af ýmsum toga og úr öllum áttum. Umsjón: Egill Helgason. Dagskrárgerð: Jón Víðir Hauksson.
![Klipp ur Strömsö](/spilari/DarkGray_image.png)
Valin myndskeið úr lífstílsþáttunum Lífsins lystisemdir þar sem fjallað er um matreiðslu, garðyrkju, föndur og margt fleira.
![Hús draumanna](/spilari/DarkGray_image.png)
Þýsk leikin þáttaröð frá 2022. Árið 1920 flytur hin unga Vicky Maler frá æskuheimili sínu á landsbyggðinni til Berlínar þar sem hún fær vinnu í frægri stórverslun og kynnist ástinni í fyrsta sinn. Aðalhlutverk: Naemi Florez, Ludwig Simon og Alexander Scheer. Þættirnir eru ekki við hæfi barna yngri en 12 ára.
![Tíufréttir](/spilari/DarkGray_image.png)
Nýjustu fréttir og íþróttir kvöldsins. Alla mánudaga til fimmtudaga.
![Veður](/spilari/DarkGray_image.png)
Veðurfréttir
![Andóf í fjandsamlegu umhverfi: Uppreisn](/spilari/DarkGray_image.png)
Breskir heimildarþættir frá 2021 þar sem fjallað er um þrjá tengda atburði árið 1981 sem mörkuðu skil í baráttu svartra í bresku samfélagi. Þættirnir eru ekki við hæfi barna yngri en 12 ára.
![Louis Theroux: Forboðnu Bandaríkin](/spilari/DarkGray_image.png)
Breskir heimildarþættir frá 2022. Louis Theroux snýr aftur til Bandaríkjanna til að kanna áhrif internetsins og samfélagsmiðla á fólk í umdeildustu kimum samfélagsins. Þættirnir eru ekki við hæfi barna yngri en 12 ára.
![Krakkafréttir](/spilari/DarkGray_image.png)
Helstu fréttir settar fram á einfaldan og aðgengilegan hátt. Umsjón: Ari Páll Karlsson, Embla Bachmann, Gunnar Hrafn Kristjánsson og Kolbrún María Másdóttir. Handrit og ritstjórn: Ari Páll Karlsson.
![Fréttir (með táknmálstúlkun)](/spilari/DarkGray_image.png)
Helstu fréttir dagsins af innlendum og erlendum vettvangi. Alla daga, árið um kring.