14:00
Vikan með Gísla Marteini
20. desember 2024
Vikan með Gísla Marteini

Gísli Marteinn tekur á móti góðum gestum á föstudagskvöldum í vetur og fer með þeim yfir helstu atburði vikunnar í stjórnmálum, menningu og mannlífi. Persónur og leikendur koma í spjall og brakandi fersk tónlistaratriði koma landsmönnum í helgarstemninguna. Stjórn útsendingar: Ragnar Eyþórsson.

Gestir í jólaþætti Vikunnar eru Egill Helgason, Una Torfa, Hannes Þór, Nína Dögg, Gísli Örn, Logi Pedro og Unnsteinn Manuel.

Guðný Ljósbrá framreiðir dýrindis mat og drykki fyrir gesti.

Retro Stefson tóku lagið Kimba í upphafi þáttar og enduðu síðan þáttinn á Klukknahreim.

Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 1 klst. 13 mín.
e
Endursýnt.
,