15:25
Háski - fjöllin rumska
Uppbygging á hamfarasvæði
Háski - fjöllin rumska

Íslensk heimildarþáttaröð í fjórum hlutum um mannskæð snjóflóð sem féllu á byggðina í Norðfirði 20. desember 1974 og sópuðu burt öllu sem á vegi þeirra varð.

Í lokaþættinum er fjallað um uppbygginguna á Norðfirði, samstöðu bæjarbúa, gerð snjóflóðavarnargarða, eftirmál flóðanna og áhrifin sem þau höfðu á fólkið á staðnum.

Er aðgengilegt til 24. desember 2024.
Lengd: 42 mín.
e
Endursýnt.
Dagskrárliður er textaður.
,