13:35
Kastljós
Varnarmál og menningarfjör
KastljósKastljós

Lifandi og fjölbreyttur þáttur um fréttir, menningu og dægurmál. Helstu fréttir dagsins eru krufðar og ljósi varpað á litríkt mannlíf um land allt. Umsjón: Baldvin Þór Bergsson, Bergsteinn Sigurðsson, Guðrún Sóley Gestsdóttir, Óðinn Svan Óðinsson, Urður Örlygsdóttir og Viktoría Hermannsdóttir.

Stórtæka innspýtingu þarf í varnar- og öryggismál samkvæmt þátttakendum á ráðstefnu Ríkislögreglustjóra um efnið. Sigríður Björg Guðjónsdóttir ræðir helstu áskoranir í því samhengi. Nýr dagskrárliður hefur göngu sína þar sem áhorfendur sækja menningarvibðurði af ýmsum toga og miðla svo reynslunni í Kastljósi. Fjögurra manna fjölskylda úr Laugarneshverfinu á fyrsta leik, þau Einar Ómarsson, Unnur Gísladóttir, Karen Emmý og Magni.

Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 20 klst..
e
Endursýnt.
Dagskrárliður er textaður.
,