20:35
Vikan með Gísla Marteini
28. mars 2025
Vikan með Gísla MarteiniVikan með Gísla Marteini

Gísli Marteinn tekur á móti góðum gestum á föstudagskvöldum í vetur og fer með þeim yfir helstu atburði vikunnar í stjórnmálum, menningu og mannlífi. Persónur og leikendur koma í spjall og brakandi fersk tónlistaratriði koma landsmönnum í helgarstemninguna. Stjórn útsendingar: Ragnar Eyþórsson.

Gestir þáttarins eru Dóra Júlía Agnarsdóttir, Eliza Reid og Sóli Hólm.

Berglind Festival kynnir sér fermingarveislur.

Hljómsveitin Dream Wife slær botninn í þáttinn með laginu Hot (don't date a musician).

Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 55 mín.
Bein útsending.
,