17:05
Vikan með Gísla Marteini
7. febrúar 2025
Gísli Marteinn tekur á móti góðum gestum á föstudagskvöldum í vetur og fer með þeim yfir helstu atburði vikunnar í stjórnmálum, menningu og mannlífi. Persónur og leikendur koma í spjall og brakandi fersk tónlistaratriði koma landsmönnum í helgarstemninguna. Stjórn útsendingar: Ragnar Eyþórsson.
Gestir þáttarins eru Dagur Sigurðsson, Níels Thibaud Girerd og Ísadóra Bjarkardóttir Barney.
Ísadóra og hljómsveitin Púki flytja lagið Stærra úr kvikmyndinni Fjallið.
Berglind Festival fer á stúfana í óveðrinu.
Bjartar sveiflur sjá um tónlistaratriði kvöldsins og flytja tvö lög, Bíóstjarnan mín í upphafi þáttar og enda þáttinn á Tell me!
Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 58 mín.
e
