17:40
Móðurmál
1. Alisa Tertyshna
Móðurmál

Þættir um börn og ungmenni sem eiga annað móðurmál en íslensku og hafa hlotið Íslenskuverðlaun unga fólksins. Dagskrárgerð og umsjón: Hafsteinn Vilhelmsson.

Alisa fæddist í Úkraínu árið 2012. Hún flutti með foreldrum sínum til Íslands 2019, þegar hún var átta ára, en hóf þó ekki skólagöngu fyrr en ári seinna, haustið 2020. Alissa segir að þolinmæði kennara skipti miklu máli þegar kemur að því að kenna nemendum með annað móðurmál íslensku.

Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 17 mín.
e
Endursýnt.
Dagskrárliður er textaður.
,