16:30
Hvunndagshetjur
Hafþór og Helga
Hvunndagshetjur

Íslensk heimildarþáttaröð þar sem við heyrum einstakar sögur fólks sem hefur látið gott af sér leiða á óeigingjarnan hátt í gegnum starf sitt eða daglegt líf. Í hverjum þætti eru sagðar sögur tveggja einstaklinga sem hafa lagt sig fram við að bæta og efla samfélagið á jákvæðan hátt. Umsjón: Viktoría Hermannsdóttir.

Hafþór Gestsson starfaði sem fangavörður í nær fjóra áratugi og hafði áhrif bæði á fanga og aðra fangaverði með einstakri nærveru og sýn sinni á starfið. Helga Rósa Hansdóttir hefur starfað sem sjúkraliði á vökudeild í rúma þrjá áratugi. Þar hefur hún veitt hræddum og örþreyttum foreldrum fyrirbura og viðkvæmum nýburum ómældan stuðning og hjálp í gegnum árin.

Var aðgengilegt til 02. janúar 2025.
Lengd: 30 mín.
e
Endursýnt.
Dagskrárliður er textaður.
,