21:00
Seyran Ates: Kynjajafnrétti í íslam
Seyran Ates: Sex, Revolution and Islam
Seyran Ates: Kynjajafnrétti í íslam

Heimildarmynd frá 2021 í leikstjórn Nefise Özkal Lorentzen. Seyran Ates var á meðal fyrstu kvenna í Evrópu til að verða ímam og nú berst hún fyrir nútímavæðingu íslam. Í moskunni hennar í Berlín biðja öll saman, burt séð frá kyni og kynhneigð. Seyran hefur orðið fyrir alvarlegu aðkasti vegna skoðana sinna og þarf lögregluvernd allan sólarhringinn. Myndin er ekki við hæfi barna yngri en 12 ára.

Myndin er hluti af þemanu Konur í kvikmyndagerð.

Var aðgengilegt til 11. júlí 2024.
Lengd: 55 mín.
12
Ekki við hæfi yngri en 12 ára.
Eingöngu aðgengilegt á Íslandi
Aðgengilegt eingöngu á Íslandi.
,