16:15
Okkar á milli
Friðrik Ómar
Sigurlaug Margrét Jónasdóttir fær til sín góða gesti úr öllum áttum og ræðir við þá undir fjögur augu. Gestirnir eiga það sameiginlegt að hafa áhugaverða sögu að segja. Dagskrárgerð: Ragnheiður Thorsteinsson.
Hann var orðinn leiður á því að vera einn í fjöldanum og flutti í Borgarnes. Gestur Okkar á milli er lífsglaður, en hræðilega stríðinn, og heitir Friðrik Ómar Hjörleifsson.
Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 23 mín.
e
Dagskrárliður er textaður.