15:45
Hvunndagshetjur II
Trúðavaktin og Sigrún
Hvunndagshetjur II

Önnur þáttaröð íslensku heimildarþáttanna þar sem við heyrum einstakar sögur fólks sem hefur látið gott af sér leiða á óeigingjarnan hátt í gegnum starf sitt eða daglegt líf. Í hverjum þætti eru sagðar sögur tveggja einstaklinga sem hafa lagt sig fram við að bæta og efla samfélagið á jákvæðan hátt. Umsjón: Viktoría Hermannsdóttir.

Trúðavaktin gleður börn á Barnaspítala Hringsins einu sinni í viku. Sigrún tekur þátt í sjálfboðaliðastarfi þar sem hundruðum er hjálpað á hverju ári með matargjöfum og peningastyrkjum.

Var aðgengilegt til 03. október 2024.
Lengd: 26 mín.
e
Endursýnt.
Dagskrárliður er textaður.
,