16:05
Eldað með Ebbu
Eldað með Ebbu

Ebba Guðný sýnir áhorfendum hversu auðvelt það getur verið að elda hollan og næringarríkan mat úr góðu hráefni. Matreiðsluþáttur fyrir alla fjölskylduna með skemmtilegu fræðsluívafi. Dagskrárgerð: Sævar Sigurðsson. Framleiðandi: Anna Vigdís Gísladóttir fyrir Saga Film.

Í þessum þætti útbýr Ebba Guðný pítsu með ofnbökuðu grænmeti, lífræna jógúrt með múslí, bláberjamúffur og bláberja-chiagraut. Henni til aðstoðar er sonur hennar, Hafliði Hafþórsson.

Var aðgengilegt til 03. desember 2022.
Lengd: 29 mín.
e
Endursýnt.
Dagskrárliður er textaður.
Engin dagskrá.
,