16:15
Soð í Dýrafirði
Sandasker
Soð í Dýrafirði

Ferða- og matreiðsluþáttur þar sem Kristinn Guðmundsson ferðast með vini sínum Janusi Braga og eldar fyrir hann. Nú fara þeir um Dýrafjörð þar sem þeir eru alls ekki á heimavelli. Dagskrárgerð og framleiðsla: Kristinn Guðmundsson.

Kristinn og Janus Bragi eru að mestu við gömlu hjallana á Sandaskerjum í þessum þætti. Þeir eru svo ánægðir með móttökurnar að þeir bjóða í heljarinnar lamba-fjöruveislu þar sem tveir lambaskrokkar frá Gemlufalli eru eldaðir í fjöruborðinu.

Var aðgengilegt til 18. ágúst 2023.
Lengd: 15 mín.
e
Endursýnt.
Dagskrárliður er textaður.
,