00:10
Tónaflóð um landið
Tónaflóð um landið

Samantekt frá sumartónleikum RÚV og Rásar 2 sem fóru fram í öllum landshlutum árið 2021. Á hverjum stað héldu þjóðþekktir gestasöngvarar uppi fjörinu ásamt húsbandinu góða, Albatross. Dagskrárgerð: Ragnar Santos.

Var aðgengilegt til 01. apríl 2022.
Lengd: 3 klst. 1 mín.
e
Endursýnt.
,