Áramótaskaup 2021
Ómissandi endapunktur sjónvarpsársins. Einvalalið leikara og skemmtikrafta rýnir í fréttir, viðburði og uppákomur ársins. Höfundar í ár eru Bergur Ebbi, Gagga Jónsdóttir, Hugleikur Dagsson, Katla Margrét Þorgeirsdóttir, Lóa Hjálmtýsdóttir og Vilhelm Neto. Leikstjóri: Reynir Lyngdal. Framleiðsla: Republik.