11:50
Hvað getum við gert?
Þörungar á Hellisheiði
Hvað getum við gert?

Sjálfstætt framhald þáttanna Hvað höfum við gert? Í þessum stuttu, hnitmiðuðu þáttum er fjallað um fjölbreyttar lausnir við loftslagsvandanum. Lausnirnar eru ólíkar, en eiga það allar sameiginlegt að gera lífið á jörðinni enn betra. Umsjón: Sævar Helgi Bragason. Framleiðandi: Sagafilm.

Jörðin annar ekki þörf mannkyns fyrir matvæli. Um allan heim eru gerðar tilraunir með ræktun þörunga til matvælaframleiðslu og á Hellisheiði er að finna verksmiðju sem á nokkrum fermetrum getur framleitt matvæli fyrir ótrúlegan fjölda fólks.

Var aðgengilegt til 30. júlí 2021.
Lengd: 5 mín.
e
Endursýnt.
Dagskrárliður er textaður.
Engin dagskrá.
,