Sigríður Hagalín Björnsdóttir, Valgeir Örn Ragnarsson og Bergsteinn Sigurðsson fá til sín gesti til að kryfja með sér atburði liðinnar viku og pólitískt landslag hverju sinni.
Egill Helgason fær til sín gesti til að kryfja með sér atburði liðinnar viku og pólitískt landslag hverju sinni. Stjórn útsendingar: Helgi Jóhannesson.
Fanney Birna Jónsdóttir hefur umsjón með Silfrinu. Fyrstu gestir eru Hildur Björnsdóttir borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokks, Margrét Tryggvadóttir rithöfundur og fv þingmaður og Smári McCarthy þingmaður Pírata. Þau ræða málefni á vettvangi dagsins. Þá mæta formannsefni Blaðamannafélags Íslands, Heimir Már Pétursson fréttamaður og Sigríður Dögg Auðunsdóttir fréttamaður. Að lokum ræðir Fanney við Guðmund Inga Guðbrandsson umhverfisráðherra.
