11:05
Vikan með Gísla Marteini
16.04.2021
Gísli Marteinn tekur á móti góðum gestum á föstudagskvöldum í vetur og fer með þeim yfir helstu atburði vikunnar í stjórnmálum, menningu og mannlífi. Persónur og leikendur koma í spjall og brakandi fersk tónlistaratriði koma landsmönnum í helgarstemninguna. Stjórn útsendingar: Ragnar Eyþórsson.
Gestir þáttarins þessa Vikuna voru þau Inga Sæland stjórnmálakona, Halldór Laxness Haldórsson rithöfundur og uppistandari og Lóa Björk Björnsdóttir sviðhöfundur og fjölmiðlakona.
Gísli Marteinn fór yfir Fréttir Vikunnar og Berglind Pétursdóttir fjallaði um golfsumarið mikla sem er rétt handan við hornið.
Raunveruleikastjarnan og tónlistarmaðurinn Bassi Maraj lokaði þættinum með látum.
Var aðgengilegt til 17. apríl 2022.
Lengd: 45 mín.
e