Eitt líf

8. HJÁLP, HVERT GET ÉG LEITAÐ OG HVAÐA AÐSTOÐ ER Í BOÐI?

(„Hvert get ég leitað?“)

Viðmælandi: Sandra Steinunn Fawcett meistaranemi í sálfræði frá Hugrúnu geðfræðslufélagi.

Frumflutt

27. feb. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Eitt líf

Eitt líf

Námsefnið Eitt líf er ætlað efstu bekkjum grunnskólans. Um er ræða efni í lífsleikni með forvarnargildi gegn áhættuhegðun. Í efninu er farið yfir ýmsa verndandi þætti með fræðslu, umræðum og verkefnum. Grunnskólanemendur ræða við sérfræðinga um geðheilbrigði, sjálfsmynd, svefn, heilbrigð bjargráð til takast á við kvíða og reiði, setja heilbrigð mörk, seiglu og fleira.

Efnið samanstendur af dagbók, hlaðvörpum og kennsluleiðbeiningum og er samvinnuverkefni á milli Menntamálastofnunar, RÚV og Minningarsjóðs Einars Darra (Eitt líf). Sjá nánar á mms.is

Þáttastjórnendur: Bjartur Einarsson og Helga Lilja Maack.

Þættir

,