Eitt líf

5. HEILSA, SVEFN, SKJÁNOTKUN, HREYFING, NÆRING OG FÉLAGAR

(„Margt sem spilar inn í heilbrigði“)

Viðmælandi: Margrét Lilja Guðmundsdóttir þekkingarstjóri hjá Planet Youth.

Frumflutt

27. feb. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Eitt líf

Eitt líf

Námsefnið Eitt líf er ætlað efstu bekkjum grunnskólans. Um er ræða efni í lífsleikni með forvarnargildi gegn áhættuhegðun. Í efninu er farið yfir ýmsa verndandi þætti með fræðslu, umræðum og verkefnum. Grunnskólanemendur ræða við sérfræðinga um geðheilbrigði, sjálfsmynd, svefn, heilbrigð bjargráð til takast á við kvíða og reiði, setja heilbrigð mörk, seiglu og fleira.

Efnið samanstendur af dagbók, hlaðvörpum og kennsluleiðbeiningum og er samvinnuverkefni á milli Menntamálastofnunar, RÚV og Minningarsjóðs Einars Darra (Eitt líf). Sjá nánar á mms.is

Þáttastjórnendur: Bjartur Einarsson og Helga Lilja Maack.

Þættir

,